miðvikudagur, ágúst 27, 2008

Allt í góðu
Jæja. Hérna er blókið góða sem ég lofaði. Ég breytti útlitinu aðeins. Ég held að hitt útlitið hafi verið frá árinu 2000 þannig að það var víst kominn tími til. Svo ég rifji nú umm hvernig blókari ég var í denn þá byst ég við að ég þori ekki að lofa því að hér fari fram neinar maraþonblókeríngar. En þetta verður notað til sönnunar um að ég sé lifandi. Ég við biðja fólk afsökunar á því hvað ég hef lítið haft samband heim. Ég er búin að vera pæínulítið óvervelmed hérna eins og gengur og gerist. Íbúðin og umhverfið er fínt og allt það en þetta er samt búin að vera heljarinar vinna að koma sér fyrir (ofan á allt annað). En til að sum it up þá gekk allt í heildina vel og mér líður vel. Blóka kannski meira um díteilin seinnaEr ekki enn komin með mýtt númer og hringi til ykkar sem ég lofaði að hringja til um leið og ég get (þið vitið hver þið eruð ;) ) Eins og margir eru búnir að uppgötva þá er ég er ennþá með gamla númerið mitt ef þið þurfið endilega að ná á mér.

2 Ummæli:

Þann 9:36 e.h. , Blogger ingibjorgosp sagði...

Gott að vita að þú sért lifandi;) Hlakka til að lesa bloggið í vetur!

 
Þann 4:29 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Og er það svo bara búið??? Ekkert meira blog?? Fékkstu sendinguna frá mér?:)

Kv, Mæja

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim