miðvikudagur, maí 19, 2004

Sorglegt!!!


það boðar ekki gott þegar ÉG er orðin duglegasti bloggarinn í hringnum. Það eitt bendir til þess að þessi blogghringur er orðinn LÉLEGUR! Það eina sem hefur gesrst síðan ég bloggaði seinast er að ég uppgötvaði að ég þarf ekki að mæta í vinnuna á morgunn. Það er nefninlega næstum því föstudagur (eða sko .. Ef það væri laugardagur á morgunn þá væri föstudagur í dag) Og svo átti ég að mæta á fund hjá RKÍ en missti af honum af því að ég fór niðrí Fákafen en fundurinn var niðrá Tjarnagötu :p Ojæja....

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim