föstudagur, júlí 05, 2002

Ok Núna þegar ég er búin að fatta hvernig þetta helvítis drasl virkar (barely), þá get ég nú loksins farið að baula einhverju af viti út úr mér. Ekki það að ég hafi neitt af viti að segja en ég get þó allavega baulað því útúr mér. Það skiptir annars engu máli því að ég veit að það mun engin lesa þessa vitleysu nema ég ... -og kannski Alda Hanna en ojæja.

Hérna, Eitthvað til að toppa daginn:


Hvaða teiknimyndavondukall ert ÞÚ?


0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim