þriðjudagur, október 25, 2005


Undur og stórmerki gerast enn

OK sko.. ekki það að ég hafi tíma til þess að blóka eða neitt svoleiðis, en athygli mín barst að því fyrir skemmstu að geri ég það ekki í bráð, missi ég blókið. Og mig langar til að eiga það, detti mér í hug að fara að blogga aftur í ellinni. Ok.. Ég geri mér grein fyrir því að það er liðið ár og allt það, og ég er fyrir lifandi löngu búin að fyrirgera rétti mínum til alls áhorfs en hei, ég hef þó mikið að segja þá núna, enda margt búið að gerast síðan seinast =) (verst að ég nenni ekki að skrifa neitt að því!) Ég býst við að þeir sem á annað borð álpast hér inn viti flest að því nú fyrir. NB þá er þessi mynd ekki tengd því á neinn hátt. Ég setti hana bara þarna inn til að Bögga Guðrúnu af því að ég VEIT að hún vill hafa mynd af sér á netinu! Sérstaklega þessa!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim