þriðjudagur, júlí 20, 2004

Takk takk...

...Anna, fyrir að lesa bloggið mitt =) Gaman að fá loksins færslu í gestabókina. Var farin að halda að ég væri herna ein og yfirgefin. Ekki það að ég lái neinum fyrir að lesa þetta ekki, ég er svo löt að blogga að fólk nennir ekki lengur að koma hingað... Smá stress samt, er í tölvunni hjá fólki og vill ekki einoka það mikið. Búin að eiða alltof miklum pening. Óska eftir sjálfboðaliðum til að leggja inná mig. Þið hafið bara samband. =) Það "blogghæfa" sem við erum búnar að gera er þetta hefðbundna túristadæmi hérna... Bakken, Stikið og svo nátturlega Svíþjóð, vorum að koma þaðan í dag, vitum ekki hvað sænska krónan er mikið. Vonandi er hún ekki meira en svona 10 krónur (reiknuðum bara með því en eyddum samt ALLTOF miklu...)
Æji fokkitt ég er farin að versla... hej hej.



0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim