laugardagur, apríl 03, 2004

Metallica Metallica


Já þá er það orðið öruggt dömur mínar og herrar... Grunurinn hefur verið staðfestur og því getum við loksins farið að sofa rótt. Metallica er ekki lengur bara KANSKI á leiðinni... Heldur ERU þeir á leiðinni.. Já.. Þeir ERU á leiðinni :') Ég er SVO hamingjusöm. Líf mitt er fullkomnað. Metallica.. Hér æ komm! Þeir verða semsagt í Egilshöll 4. júl. Landsbyggðarfólk sem ég þarf að kaupa miða fyrir, látið mig vita í tíma! ÉG er strax komin í fílinginn! Komin með St. anger, garage og ALLA hina diskana á fullt. Lífið er yndislegt!!!
Þetta mynnir mig reyndar soldið á "my near death experience" á scooter tónleikunum seinasta sumar en æ fokkitt... Metallica tónleikar eru þess virði að deyja fyrir þá!

Partý


Það var semsagt Partý hérna í gærkveldi. ÉG stóð mig að sögn bara nokkuð vel sem þjónustupíka og dræver enda ekki vanþörf á miðað við magnið á "veitingunum" sem voru í boði. Við vorum reyndar með myndavél en henni var lagt á hilluna fyrir 9 til að það væru ekki of mikið af sönnunargögnum sem þyrfti að farga en æ það skiptir varla máli... Myndirnar voru flestar hvort eð er af Alexeinhverra hluta vegna en Æ vottever :p En stuð engu að síður þrátt fyrir að Ingunn hafi yfirgefið mig slippa og snauða!!! Ingunn, Þú færð ekkert í skóinn í nótt!!!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim