laugardagur, júní 28, 2003

Under pressureOk sko nú er ég undir pressu. Ég hef haft [vægast sagt] takmarkaðan aðgang að neti uppá síðkastið. Hvorki bloggað né lesið blogg annara. Og núna þegar ég loksins kemst á netið þá þarf ég að sjálfssögðu að fara beint í heimabankan. En hvort á ég að gera ÞAÐ eða blogga (þarf að spyrja) og síðan er ég með Torfa Björn á msn og hann bíður eftir að ég svari honum hvað hann á að finna fyrir mig dýra hátalara í bílinn minn. Og til þess að ég geti sagt honum það þá þarf ég að fara í heimabankann og skoða stöðuna (og áætla stöðuna næstu mánuði). waaaaaaaaaaaah :'(