miðvikudagur, febrúar 11, 2004

Andvökusálmur

Svei Þér andvakan arga!
Uni þér hver sem má.
Þú hefur mæðumarga
myrkrastund oss í þrá,
fjöri og kjark að farga
fátt verður þeim til bjarga
sem nóttin nýðist á

Jónas Hallgrímsson